Messerschmitt KR 200

Messerschmit KR200

Messerschmitt kabinenroller 175 kom fyrst fram blasningunni Genova 1954, og vakti straks almenna hrifningu. Ekkert essu lkt hafi komi fram sjnarsvii ur og hrif fr hnnun flugvla leyndu sr ekki, enda ekki fura ar sem hnnuurinn hin 56 ra gamli verkfringur Willi Messerschmitt var ekktastur fyrir smi sna herflugvlum jverja seinni heimstyrjldinni. eirra meal voru Messerschmitt Bf 109, smu yfir 45.000 eintkum, aal orrustuvl jverja strinu, Messerschmitt 262 fyrsta fjlda framleidda otan og Messerschmitt 163 Comet, eina flugvlin knin eldflaugarhreyfli sem notu hefur veri hernai.

Kabinenroller var kninn lofkldum 174cc eins strokk, tvgengis mtor fr Fichtel og Sachs. Mtornum var komi fyrir a aftan og kni afturhjli me keju. Grkassinn, sambyggur vlinni, var 4 gra. Kplingin var riggja platna og tengdist og aftengdist sjlfvirkt me mifltta afli. Enginn srstakur bakkgr var gripnum en a kom ekki a sk v hgt var a starta vlinni bi fram og aftur bak. a stjrnaist af hversu djpt lyklinum var stungi svissinn. Fyrstu blarnir voru me ftstartara en svo var settur rafmagns startari. Mtorinn var snggur gang, hvort sem er kaldur ea heitur, og hgagangi snrist hann trlega hgt. Hestflin 9 og dugu til a koma essum 175 klgramma unga farkosti fram um 80 klmetra hraa. Bensntankurinn tk 11 ltra og eyslan var um 2,3 ltrar hundrai.

Seinna kom svo KR 200 og KR 201 gerirnar markainn. r voru me 191cc mtor 10 hestafla. KR 201 var opin sport tgfa. Messerschmitt Tiger 500 kom seinast markainn en s bll var fjgurra hjla all nokku yngri ea 300 kl me 19,5 ea 24,5 hestafla 500cc mtor og hmarkshraa um 140 klmetrar klukkustund.

Messerschmit KR200

N myndu sumir halda a riggja hjla blar vru stugir akstri en svo er ekki, flestir ef ekki allir blar eru me minna bil milli afturhjla heldur en milli framhjla og sumum til dmis Citroen DS20 er a mjg berandi. etta gefur aukinn stugleika.

En hvernig er svo a aka svona grip. ar sem g hef ekki veri svo lnsamur a prfa a ver g a vitna nlegt breskt blabla. Blaamanninnum segist svo fr. "a er ng a sj Messerschmittinn til a tta sig a a er ekki lkt v a aka venjulegum bl. Fyrst arf a tta sig v hvernig maur a komast inn hann. Sna handfanginu vinstri hliinni og lyfta allri ekjunni. Ef a er rigning blotna stin. Smeygja sr undir stri sem er eins og reihjlastri, v a er ekki plss fyrir venjulegt stri. Fareginn kemur sr fyrir, fyrir aftan og ftur hans nema vi olnboga na. egar maur stingur lyklinum svissinn verur maur a passa a stinga honum ekki of langt v startar vlin aftur bak og maur hefur 4 bakkgra. Toga innsogi og gefi sm bensn og vlin rkur gang. Handbremsan bogin stng me hn endanum lsir einfaldlega ftbremsunni. Grskiftingarnar eru mjg einfaldar, kplar og tir grstnginn beint fram og leyfir henni svo a koma til baka. etta er endurteki fyrir hverja skiptingu upp. Til a skifta niur er gert hi gagnsta. togar aukastng sem er grstnginni til a setja hlutlausann en ef gerir a fjra gr og stoppar verur a toga risvar stngina, til a setja fyrsta gr, ur en teki er af sta. Hva anna er frbrugi. Efst listanum er stri, a er mjg nmt og maur arf a hugsa sr reihjl til a finna t hvernig maur a bera sig a. rngum og bugttum vegum ntur Messerschmittinn sn mjg vel. Lttur, yngdarpunkturinn mjg lgt og me hjl hverju horni gefur hann rum blum ekkert eftir. Bremsurnar, me vrum ekki vkva, bremsa jafnt, hjlbrudekkin og lgmarks gmm og loft fjrunin gera sitt besta til a gleypa minni jfnur gtunum. Fjri grinn er htt graur og a gerir blnum kleift a n 80-90 klmetra hraa en brekkur eru fljtar a hgja honum." Svo mrg voru hans or. Annar blaamaur sagi grein sem skrifu var kringum 1956 a tt bllinn hefi stai lengi ni startarinn sjaldnast a sna mtornum heilann hring ur enn hann tki vi sr, og vlarhlji rngu faregarminu hitai jafnvel Ferrari adendum um hjartartur. S var ekki hrifinn af strinu, fannst a of kvikt en sagi a me sm fingu vri bllinn okkalega rsfastur.

Messerschmit KR200

Samkvmt heimildum voru smair um 40.000 Kr200 runum 1954 til 1962. eir fru va, a eru eigendaklbbar mrgum lndum, t.d. Bretlandi, Bandarkjunum og jafnvel stralu ar sem haldi var mt 1996. ar mttur 40 Messerschmitt til leiks ar af 8 Tiger 500 sem tti nokku srstakt, v a var ekki miki framleitt af eim.

Um sgu Messerschmitt slandi veit g lti. a voru nokkrir fluttir inn handa ftluum a g held kringum 1960.Einn er en skr, s er orpi norur landi, annar kom skoppandi mti mr Suurlandsbrautinni 1970. S var a vel farinn a sj, a g vona a hann s enn til geymslu einhversstaar en s ekki genginn vit feranna. g hefi gaman a f pst fr eim sem kunna a vita eitthva meira um sgu eirra slandi. Og ef einhver veit um Messerschmitt Kabinenroller til slu, sama hvaa sigkomulagi hann er, vildi g gjarnan frtta af v, mig vantar einn.orvarm@simnet.is

Messerschmit KR200

Heimildir: